Quantcast
Channel: Snæfellsjökull –Áslaug Jónsdóttir
Browsing all 8 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Snæfellsjökull | At the gate to the centre of the earth!

♦ Föstudagsmyndin – frá laugardegi! Eins og svo margir hef ég dáðst að Snæfellsjökli úr fjarlægð frá því ég man eftir mér. Mig hefur lengi dreymt um að horfa þaðan yfir Faxaflóann, í stað þess að...

View Article



Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sumarsólstöður og rigningardagar | Summer solstice and rainy days

♦ Föstudagsmyndin: Sumarsólstöður við Borgarfjörð, 21. júní 2013 kl. 23:32. Eftir dumbung og rigningu skein sólin, rétt áður en hún settist. Ég kenni erfðafræðinni um þetta væmna myndefni, örvæntingin...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sumar í sveitinni | Summer at the farm

♦ Fjaran og fjöllin: Þrátt fyrir annir má ekki gleyma því að slæpast úti í náttúrunni. Rápa, horfa, hlusta. Hér bar fyrir augu Blálilju (Mertensia maritima) í fjörunni í Melaleiti. Og Snæfellsjökull...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Vetrarmyndir | Cold and blue

♦ Föstudagsmyndir: Góðir dagar í sveitinni! Snæfellsjökull sýndi enga hógværð í byrjun ársins og hillti uppi yfir köldum sjónum. Þessa fyrstu daga ársins hefur hlánað og snjóað á víxl. Óneitanlega...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sólarlag í ágúst | Stay with me summer …

♦ Föstudagsmyndir: Ég er að reyna að létta á mínum þarfasta þjóni sem ég hleð linnilaust ljósmyndum. Hendi ekki þessum. Sólarlag við Snæfellsjökul er ómótstæðilegt. ♦ Photo Friday: After last days...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Snjór | Snow

♦ Föstudagsmyndir: Snjókoman og fannfergið á suðvesturhorni landsins í lok febrúar sló met. Þegar við bættist blíðviðri dag eftir dag breyttust þessar annars oft umhleypingasömu vikur vetrarins í...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Tungl, sól og fjögurra blaða smári | Sun, moon and four leaf clovers

Föstudagsmyndir: Af gömlum vana leita ég stundum að fjögurra blaða smára ef ég á leið fram hjá smárabeði. Og heppnin var með mér í gærkvöldi: ég fann nokkra marglaufa smára, bæði fjögurra og fimm...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sumarsólstöður | Sterna paradisaea – Bird of the sun

Föstudagsmyndin: Enn kemur hún hingað, krían, þessi magnaði fugl sem flýgur póla á milli og freistar gæfunnar í svölu norðrinu á hverju sumri. Sannur sólarfugl sem ár hvert nýtur birtu tveggja sumra....

View Article

Browsing all 8 articles
Browse latest View live




Latest Images